top of page

HLUSTAÐU HÉR
Hér finnuru alla opnu þætti Trivíaleikanna frá upphafi en þar að auki eru einnig fullt af þáttum í boði inni á áskriftarvef okkar á Patreon.
Við mælum sérstaklega með 19. þætti "Allt nema Ljúfmund" ef þig langar að prófa að hlusta en veist ekki hvar er best að byrja.
Hægt er að nota leitarslána hér að neðan til að finna ákveðna þætti eða leita eftir keppendum.
bottom of page