top of page
TRIVÍABLOGGIÐ & FRÉTTIR


Jóladagatal 2025
Já við erum að gefa út Jóladagatal af þáttum! Jóladagatalið okkar finnuru undir Collections á Patreon vef okkar. Um er að ræða fyrstu útsláttarkeppnina í sögu Trivíaleikanna. Sextán keppendur, átta lið, sjö þættir, langur úrslitaþáttur og aðeins einn sigurvegari í lokin. Með dagatalinu færðu einn þátt strax 1. desember og svo droppa þeir hver á fætur öðrum á 3-4 daga fresti alveg fram að Jólum. Slepptu súkkulaðióhollustunni í ár og fáðu SJÖ auka þætti af Trivíaleikunum í des

Daníel Óli
Nov 22


Þáttur 50
Hér eru myndirnar sem komu fyrir í 50. þætti okkar sem tekinn var upp live á sviðinu í sal Arena í Kópavogi þann 17. okt sl. Þannig getur þú kæri hlustandi tekið þátt í Pub Quizinu heima fyrir. Takk kærlega fyrir allir sem komu og studdu okkur, við erum djúpt snortin yfir þessum sturluðu móttökum sem við fengum! (Þáttur fimmtíu). Spurning 6: Spurning 11: #Þáttur50 #Þátturfimmtíu

Daníel Óli
Oct 29
bottom of page





