top of page

Jóladagatal 2025

  • Writer: Daníel Óli
    Daníel Óli
  • Nov 22
  • 1 min read

Já við erum að gefa út Jóladagatal af þáttum! Jóladagatalið okkar finnuru undir Collections á Patreon vef okkar. Um er að ræða fyrstu útsláttarkeppnina í sögu Trivíaleikanna. Sextán keppendur, átta lið, sjö þættir, langur úrslitaþáttur og aðeins einn sigurvegari í lokin. Með dagatalinu færðu einn þátt strax 1. desember og svo droppa þeir hver á fætur öðrum á 3-4 daga fresti alveg fram að Jólum. Slepptu súkkulaðióhollustunni í ár og fáðu SJÖ auka þætti af Trivíaleikunum í desember!


ree

Þú finnur dagatalið með því að ýta hér!


Liðin eru eftirfarandi:

  1. Marín Eydal & Arnór Steinn

  2. Hnikarr Bjarmi & Alvin Smári

  3. Stefán Geir & Öddi

  4. Valdi & Tinna

  5. Kristján & Jón Hlífar

  6. Alvin Máni & Tommi

  7. Heiðdís María & Ingi

  8. Magnús Hrafn & Arnar Tómas


Þættirnir droppa svona:

Átta liða úrslit 1 1. desember

Átta liða úrslit 2 5. desember

Átta liða úrslit 3 9. desember

Átta liða úrslit 4 13. desember

Undanúrslit 1 17. desember

Undanúrslit 2 21. desember

Úrslit 24. desember

Comments


TRIVÍALEIKARNIR

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Twitter
  • Spotify
  • Apple Music

Takk fyrir!

© 2021 Trivíaleikarnir.

trivialeikarnir@gmail.com

Trivíaleikarnir eru íslenskt hlaðvarp

bottom of page