top of page

TRIVÍABLOGGIÐ
Hér finnuru allar greinar og fréttir sem birtar hafa verið á heimasíðunni síðan hún var opnuð um vorið 2022. Einnig er hægt að nota leitarslána hér að ofan til að flýta fyrir.


50. þáttur live á Arena & Pub Quiz!
Já þú last rétt Trivíaleikarnir eru að fara halda upp á 50 þætti af hlaðvarpinu með því að taka fimmtugasta þáttinn upp live upp á sviði á Arena í Kópavogi. Þar að auki verður Pub Quiz fyrir gesti og margt fleira skemmtilegt. Ekki láta þig vanta á trivíaviðburð ársins! Frítt inn, veitingar, drykkir og fleira til sölu á staðnum! Skráðu þig á viðburðinn á facebook hér! Ýttu hér fyrir Hópkaupstilboð á viðburðinum (Pizza + drykkur = 1990kr). Sjáumst á Arena!

Daníel Óli
Oct 4


Fyrsta Pub Quizið okkar!
Trivíaleikarnir verða með fyrsta Pub Quiz í sögu hlaðvarpsins þann 5. desember nk. klukkan 21:00 í Arena Kópavogi. Reglurnar eru...

Daníel Óli
Dec 1, 2024
bottom of page