top of page
4.jpg

SAGAN OKKAR

Hlaðvarpið Trivíaleikarnir var stofnað undir lok árs 2021 þegar nokkrir vinir settust niður fyrir framan hljóðnema í Mosfellsbæ og svöruðu spurningum á léttu nótunum.

Síðan þá hafa komið út tugir þátta af Trivíaleikunum á öllum helstu hlaðvarpsveitum og um vorið 2024 opnuðum við einnig fyrir áskrift á vef Patreon þar sem hlustendur geta fengið enn fleiri þætti af Trivíaleikunum. 

MEÐLIMIR TRIVÍALEIKANNA

Í Trivíaleikana koma reglulega nýjir og áhugaverðir gestir milli þátta en í gegnum flesta þættina má finna kjarnahóp keppenda og spurningahöfunda sem sjá má hér að neðan.

Daníel_2022_edited.jpg

DANÍEL ÓLI

LÆKNANEMI

hlífar.jpg

JÓN HLÍFAR

SJÁVARÚTVEGSFRÆÐINGUR

Untitled design (27).png

KRISTJÁN

VÉLAVERKFRÆÐINGUR

Untitled design (28).png

ÁSTRÓS HIND

BÓKMENNTAFRÆÐINGUR

IMG_2630-3 (1)_edited.jpg

STEFÁN GEIR

SJÓMAÐUR

gnúsi.jpg

MAGNÚS HRAFN

TILVONANDI ÁHRIFAVALDUR

TRIVÍALEIKARNIR (5).png

HEIÐDÍS MARÍA

TÖLVULEIKJASTREYMARI

Copy of Copy of Copy of Copy of Copy of TRIVÍALEIKARNIR (3000 x 3000 px) (39).png

HNIKARR BJARMI

FJÁRMÁLAVERKFRÆÐINGUR

Untitled design (25).png

ARNÓR STEINN

BLAÐAMAÐUR

Untitled design (26).png

MARÍN EYDAL

TÖLVULEIKJASTREYMARI

Ingi3.jpg

INGI

MANNVINUR

VEGGUR TRIVÍAMEISTARANNA

Hér á vegg Trivíameistaranna heiðrum við hetjurnar sem hafa stutt okkur í gegnum súrt og sætt með því að gerast Trivíameistari á áskriftarsíðunni okkar á Patreon. Allir sem skrá sig í þá áskriftarleið fá nafn sitt ritað hér á vegginn um ókomna tíð. Við erum ykkur öllum óendanlega þakklát - þið eruð kletturinn sem við byggjum allt á, án ykkar og allra á Patreon gætum við ekki haldið Trivíaleikunum gangandi ❤

5.png
5.png
5.png
5.png

BJÖRN AXEL

BALDUR

KATRÍN RÓS

GARÐAR

FYRSTI TRIVÍAMEISTARINN

ANNAR TRIVÍAMEISTARINN

ÞRIÐJI TRIVÍAMEISTARINN

FJÓRÐI TRIVÍAMEISTARINN

4.png
2.png
2.png
1.png

ALVIN MÁNI

ALEXANDER LUKASHENKO

KRISTÓFER

SARA DÖGG

FIMMTI TRIVÍAMEISTARINN

SJÖTTI TRIVÍAMEISTARINN

SJÖUNDI TRIVÍAMEISTARINN

ÁTTUNDI TRIVÍAMEISTARINN

Litirnir á Trivíaleikamerkinu segja til um hversu lengi Trivíameistararnir okkar hafa stutt við bakið á okkur. Þú getur komist á vegginn með því að ýta hér og skrá þig í Trivíameistara áskriftarleiðina á Patreon. Jafnvel þótt þú segir upp áskriftinni að þá mun nafn þitt vera áfram ritað á Vegg Meistaranna um ókomna tíð.

1.png

Einn mánuður

2.png

Þrír mánuðir

3.png

Sex mánuðir

4.png

Níu mánuðir

5.png

Eitt ár

6.png

Eitt & hálft ár

8.png

Tvö ár

Copy of Copy of Copy of Copy of Copy of Copy of TRIVÍALEIKARNIR (3000 x 3000 px) (8).png

Þrjú ár

7.png

Fimm ár

TRIVÍALEIKARNIR

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Twitter
  • Spotify
  • Apple Music

Takk fyrir!

© 2021 Trivíaleikarnir.

trivialeikarnir@gmail.com

Trivíaleikarnir eru íslenskt hlaðvarp

bottom of page