MEÐLIMIR TRIVÍALEIKANNA
Í Trivíaleikana koma reglulega nýjir og áhugaverðir gestir milli þátta en í gegnum flesta þættina má finna kjarnahóp keppenda og spurningahöfunda sem sjá má hér að neðan.

DANÍEL ÓLI
LÆKNANEMI

JÓN HLÍFAR
SJÁVARÚTVEGSFRÆÐINGUR
.png)
KRISTJÁN
VÉLAVERKFRÆÐINGUR
.png)
ÁSTRÓS HIND
BÓKMENNTAFRÆÐINGUR
_edited.jpg)
STEFÁN GEIR
SJÓMAÐUR

MAGNÚS HRAFN
TILVONANDI ÁHRIFAVALDUR
.png)
HEIÐDÍS MARÍA
TÖLVULEIKJASTREYMARI
%20(39).png)
HNIKARR BJARMI
FJÁRMÁLAVERKFRÆÐINGUR
.png)
ARNÓR STEINN
BLAÐAMAÐUR
.png)
MARÍN EYDAL
TÖLVULEIKJASTREYMARI

INGI
MANNVINUR
VEGGUR TRIVÍAMEISTARANNA
Hér á vegg Trivíameistaranna heiðrum við hetjurnar sem hafa stutt okkur í gegnum súrt og sætt með því að gerast Trivíameistari á áskriftarsíðunni okkar á Patreon. Allir sem skrá sig í þá áskriftarleið fá nafn sitt ritað hér á vegginn um ókomna tíð. Við erum ykkur öllum óendanlega þakklát - þið eruð kletturinn sem við byggjum allt á, án ykkar og allra á Patreon gætum við ekki haldið Trivíaleikunum gangandi ❤




BJÖRN AXEL
BALDUR
KATRÍN RÓS
GARÐAR
FYRSTI TRIVÍAMEISTARINN
ANNAR TRIVÍAMEISTARINN
ÞRIÐJI TRIVÍAMEISTARINN
FJÓRÐI TRIVÍAMEISTARINN




ALVIN MÁNI
ALEXANDER LUKASHENKO
KRISTÓFER
SARA DÖGG
FIMMTI TRIVÍAMEISTARINN
SJÖTTI TRIVÍAMEISTARINN
SJÖUNDI TRIVÍAMEISTARINN
ÁTTUNDI TRIVÍAMEISTARINN
Litirnir á Trivíaleikamerkinu segja til um hversu lengi Trivíameistararnir okkar hafa stutt við bakið á okkur. Þú getur komist á vegginn með því að ýta hér og skrá þig í Trivíameistara áskriftarleiðina á Patreon. Jafnvel þótt þú segir upp áskriftinni að þá mun nafn þitt vera áfram ritað á Vegg Meistaranna um ókomna tíð.

Einn mánuður

Þrír mánuðir

Sex mánuðir

Níu mánuðir

Eitt ár

Eitt & hálft ár

Tvö ár
%20(8).png)
Þrjú ár

Fimm ár