top of page

TRIVÍABLOGGIÐ
Hér finnuru allar greinar og fréttir sem birtar hafa verið á heimasíðunni síðan hún var opnuð um vorið 2022. Einnig er hægt að nota leitarslána hér að ofan til að flýta fyrir.


Jóladagatal 2025
Já við erum að gefa út Jóladagatal af þáttum! Jóladagatalið okkar finnuru undir Collections á Patreon vef okkar. Um er að ræða fyrstu útsláttarkeppnina í sögu Trivíaleikanna. Sextán keppendur, átta lið, sjö þættir, langur úrslitaþáttur og aðeins einn sigurvegari í lokin. Með dagatalinu færðu einn þátt strax 1. desember og svo droppa þeir hver á fætur öðrum á 3-4 daga fresti alveg fram að Jólum. Slepptu súkkulaðióhollustunni í ár og fáðu SJÖ auka þætti af Trivíaleikunum í des

Daníel Óli
Nov 22


Þáttur 50
Hér eru myndirnar sem komu fyrir í 50. þætti okkar sem tekinn var upp live á sviðinu í sal Arena í Kópavogi þann 17. okt sl. Þannig getur þú kæri hlustandi tekið þátt í Pub Quizinu heima fyrir. Takk kærlega fyrir allir sem komu og studdu okkur, við erum djúpt snortin yfir þessum sturluðu móttökum sem við fengum! (Þáttur fimmtíu). Spurning 6: Spurning 11: #Þáttur50 #Þátturfimmtíu

Daníel Óli
Oct 29


Gjafaleikur!
Taktu þátt í gjafaleiknum okkar á Instagram og þú gætir unnið frábæra vinninga frá styrktaraðilum okkar!

Daníel Óli
Sep 13, 2023


Daníel og Arnór í Tölvuleikjaspjallinu
Endilega tékkið á nýjasta þætti hlaðvarpsins Tölvuleikjaspjallið (þáttur 154) þar sem Trivíaleika-reynsluboltarnir Arnór Steinn og Daníel...

Daníel Óli
Apr 12, 2023


Spurningakeppni alla laugardaga
Fylgist vel með á Instagram síðu Trivíaleikanna en undanfarið höfum við verið að setja upp spurningakeppni í þema hlaðvarpsins hvern...

Daníel Óli
Mar 18, 2023


Hvar er hægt að hlusta á Trivíaleikana?
Hlaðvarpið má nálgast á fjölmörgum stöðum, til dæmis hér á vefsíðunni undir „Þættir." Þá má einnig finna hlaðvarpið á eftirfarandi...

Daníel Óli
May 3, 2022
bottom of page