Ljúfmundur snýr aftur!
- Daníel Óli
- Oct 2, 2024
- 1 min read
Updated: Oct 13, 2024
Framhaldsþátturinn sem allir eru búnir að bíða eftir er loksins kominn! Ekki missa af Ljúfmundi lukkudýri hlaðvarpsins í þessum stórskemmtilega þætti þar sem Marín Eydal og Arnór Steinn keppa við Kristján og Ástrós Hind öðru sinni.

Þú finnur Trivíaleikana á öllum helstu hlaðvarpsveitum - ekki gleyma svo að skoða áskriftarleiðirnar sem við erum með í boði á Patreon.
Comments