top of page

Nýr þáttur kominn í loftið ásamt nýju þemalagi!

  • Writer: Daníel Óli
    Daníel Óli
  • Nov 2, 2023
  • 1 min read

Tuttugasti og fimmti þáttur er kominn inn á allar helstu hlaðvarpsveitur ásamt nýju þemalagi! Við munum yfir næstu daga vera að bæta nýja þemalaginu okkar við gömlu þættina frá upphafi þannig endilega fylgist með því.

Þú finnur Trivíaleikana einnig á Spotify, Apple Podcasts, Vísi, Mbl, Google Podcasts og víðar. Trivíaleikarnir er íslenskt spurningahlaðvarp sem færir pöbbkviss-stemninguna heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera. Keppninni er skipt upp í mismunandi spurningaflokka þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að svara spurningum og safna sem flestum stigum. Hlustaðu á nýjasta þáttinn hér að neðan.


Comments


TRIVÍALEIKARNIR

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Twitter
  • Spotify
  • Apple Music

Takk fyrir!

© 2021 Trivíaleikarnir.

trivialeikarnir@gmail.com

Trivíaleikarnir eru íslenskt hlaðvarp

bottom of page