Nýr þáttur í Útvarp Mosfellsbær
- Daníel Óli

- Aug 26, 2023
- 1 min read
Trivíaleikarnir verða með nýjan þátt í beinni útsendingu í Útvarpi Mosó sem hluti af bæjarhátíð Mosfellsbæjar "Í túninu heima." Ekki missa af þessari veislu en mosfellingar geta hlustað í útvarpinu á FM 106,5 og allir aðrir geta fylgst með á spilarinn.is. Þátturinn hefst klukkan 13:00 á morgun, sunnudag og verður svo settur inn sem hluti Trivíaleikanna á öllum hlaðvarpsveitum.




Comments