top of page

Pokéhöllin orðin styrktaraðili Trivíaleikanna

  • Writer: Daníel Óli
    Daníel Óli
  • Jun 2, 2023
  • 1 min read

Já góðir hlustendur það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Pokéhöllin, íslenska pokémonbúðin er orðin styrktaraðili Trivíaleikanna. Við mælum sterklega með að þið tékkið á byrjuninni á 20. þætti þar sem Daníel, Kristján og Ástrós Hind opna Pokémonpakka og rifja upp gamla takta. Endilega rennið líka við í Glæsibænum og kíkið á Pokéhöllina og allt úrvalið þar af Pokémon og spilavörum!

Munið svo að fylgja okkur og gefa einkunn í því hlaðvarpsforriti sem þið eruð að nota til að hlusta!


Comments


TRIVÍALEIKARNIR

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Twitter
  • Spotify
  • Apple Music

Takk fyrir!

© 2021 Trivíaleikarnir.

trivialeikarnir@gmail.com

Trivíaleikarnir eru íslenskt hlaðvarp

bottom of page