Trivíaleikarnir tveggja ára í dag!
- Daníel Óli

- Dec 1, 2023
- 1 min read
Í dag 01. desember 2023 eru komin nákvæmlega tvö ár frá því að allra fyrsti þáttur Trivíaleikanna "Pilot" var gefinn út. Í tilefni afmælisins remasteruðum við fyrsta þáttinn og uppfærðum fyrsta þátt á öllum hlaðvarpsveitum í nýju remasteruðu útgáfuna. Að auki má heyra nokkur áður óheyrð brot af efni í nýju útgáfunni. Ekki missa af þessu og endurupplifðu þáttinn sem byrjaði þetta allt saman fyrir tveimur árum.




Comments