top of page

Velkomin á nýja heimasíðu Trivíaleikanna!

  • Writer: Daníel Óli
    Daníel Óli
  • Apr 29, 2022
  • 1 min read

Verið hjartanlega velkomin á heimasíðu hlaðvarpsins Trivíaleikanna sem færir ykkur pöbbkviss stemninguna beint heim í stofu. Hér munt þú geta nálgast nýjustu fréttir um podcastið, alls konar aukaefni, hlustað á alla þættina sem og haft samband við okkur.


Trivíaleikarnir eru mánaðarlegt spurningahlaðvarp þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að svara spurningum um alls kyns fróðleik og safna stigum. Keppninni er skipt upp í nokkra spurningaflokka sem geta gefið mismikið af stigum en þeir eru:

  • Upphitunarspurningar (0 stig)

  • 16 Flokkaspurningar (96 stig)

  • 10 Bjölluspurningar (80 stig)

  • Þrautabrautin (32 stig)

  • Þríþraut (24 stig)

Hæsta mögulega stigaskor er því 232 stig en hingað til hafa liðin verið talsvert frá því. Þú finnur Trivíaleikana á Spotify, Apple Podcasts, Vísi, Google Podcasts og víðar.

Comments


TRIVÍALEIKARNIR

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Twitter
  • Spotify
  • Apple Music

Takk fyrir!

© 2021 Trivíaleikarnir.

trivialeikarnir@gmail.com

Trivíaleikarnir eru íslenskt hlaðvarp

bottom of page