top of page

TRIVÍABLOGGIÐ
Hér finnuru allar greinar og fréttir sem birtar hafa verið á heimasíðunni síðan hún var opnuð um vorið 2022. Einnig er hægt að nota leitarslána hér að ofan til að flýta fyrir.


Átjándi þáttur!
Átjándi þáttur er núna kominn inn á allar helstu hlaðvarpsveitur en í þættinum tóku Kristján og Hnikarr Bjarmi á móti Inga og Heiðdísi...

Daníel Óli
Feb 28, 2023
0 comments


Gleðileg jól kæru hlustendur!
Gleðilega hátíð kæru hlustendur frá okkur öllum hér í Trivíaleikunum. Okkar gjöf til ykkar þetta árið eru tveir nýjir þættir þessa...

Daníel Óli
Dec 24, 2022
0 comments


Fimmtándi þáttur & gjafaleikur
Fimmtándi þáttur er kominn í loftið og í tilefni komandi 1. árs afmælis Trivíaleikanna hentum við í gjafaleik með KEA hótelum á...

Daníel Óli
Nov 26, 2022
0 comments


14. Miðbæjarjárnmaðurinn
Þá er 14. þáttur Trivíaleikanna kominn í loftið! Í þáttinn mættu til leiks Magnús, Hnikarr Bjarmi, Ingi og nýliðinn Stefán Már. A4 og...

Daníel Óli
Oct 30, 2022
0 comments


Þrettándi þáttur kominn í loftið
Nú er 13. þáttur Trivíaleikanna kominn í loftið en að þessu sinni mættu Kristján og Jón Hlífar til leiks gegn liði Inga og Hnikarrs. Í...

Daníel Óli
Oct 2, 2022
0 comments


Fyrsti þemaþáttur Trivíaleikanna kominn í loftið!
Allra fyrsti þemaþáttur Trivíaleikanna er nú kominn í loftið en þemaþættir eru þættir þar sem eitthvað eitt spurningaþema er tekið fyrir...

Daníel Óli
Sep 5, 2022
0 comments


Ellefti þáttur kominn í loftið!
Ellefti þáttur Trivíaleikanna er núna kominn í loftið og þá er einnig hlaðvarpið aðgengilegt í fyrsta sinn á hlaðvarpsvef Morgunblaðsins....

Daníel Óli
Aug 29, 2022
0 comments


Er þetta alvöru kvikmynd eða tóm þvæla?
Nú eru 9. og 10. þættir Trivíaleikanna aðgengilegir á helstu hlaðvarpsveitum en tíundi þátturinn var sannkallaður tímamótaþáttur. Til...

Daníel Óli
Aug 1, 2022
0 comments


Kristilegt rokkband eða þáttur af Baywatch?
Í áttunda þætti Trivíaleikanna skáluðu þáttastjórnandi og keppendur í öli og kepptu eina mest íkonísku keppni hlaðvarpsins hingað til....

Daníel Óli
Jun 20, 2022
0 comments


Er þetta Marvel- eða Arnór Cinematic Universe?
Í sjöunda þætti Trivíaleikanna tók enginn annar en Arnór Steinn við dómarasætinu og Daníel Óli stofnandi Trivíaleikanna keppti sína...

Daníel Óli
Jun 17, 2022
0 comments


Er þetta Harry Potter galdur eða kynsjúkdómur?
Í sjötta og nýjasta þætti spurningahlaðvarpsins Trivíaleikanna tókust á tvö lið með mjög ólíka bakgrunna í spurningakeppnum. Eitt liðanna...

Daníel Óli
Apr 29, 2022
0 comments
bottom of page